A Country Night in Nashville Föstudag 26. september 2025, Eldborg 

A Country Night in Nashville kemur beint frá Royal Albert Hall í London og hefur metsölu tónleikaferðalag í Bretlandi. Ein heitasta kántrý hljómsveit heims í dag Dominic Halpin and the Hurricanes mun flytja mörg af frægustu lögum stærstu kántrí stjarnanna bæði lifandi og liðinna. 
Dominic Halpin er einstaklega sjarmerandi söngvari og mætir í Hörpu ásamt hæfileikaríkri hljómsveit sinni sem munu endurskapa honky-tonk stemmninguna í Nashville og munu fanga orkuna og andrúmsloftið í heimabæ kátrítónlistarinnar. 
Verið viðbúin að umbreytast á tónlistarferðalagi sem spannar nokkra áratugi með léttleika og hjartnæmum söng og hljóðfæraleik með lögum Johnny Cash, Dolly Parton, Willie Nelson, Patsy Cline, The Chicks, Shania Twain og Lady A svo nokkrir séu nefndir. 
Þessi ótrúlega veisla af kántrítónlist er mögnuð upplifun sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. 

A Country Night in Nashville  Bóka miða 

Það verða einn sýningar kl 20.00 
 
Miðaverð er frá 5.990 kr til 14.990 kr. Miðar eru nú komnir í sölu  
hjá Hörpu og Tix.is. 
Miðaflokkur 
 
14,990 kr. 
13,990 kr. 
11,990 kr. 
9,990 kr. 
7,990 kr. 
5,990 kr. 

Mania: The ABBA Tribute  Laugardag 27. september 2025, Eldborg 

Frá West End í London til Las Vegas í Bandaríkjunum. Mania: The ABBA Tribute er vinsælasta ABBA sýning í heimi og hefur verið sýnd í yfir 35 löndum síðustu tvo áratugi. Milljónir gesta hafa skemmt sér konunglega á Mania: The ABBA Tribute. Uppselt hefur verið á sýninguna í Shaftesbury leikhúsinu í West End síðan 2021 og á alls 80 sýningum um öll Bandaríkin 2022 og 2023. 
Mania: The ABBA Tribute skartar ótrúlega hæfileikaríkum flytjendum og tónlistarfólki. Sýningin býður upp á magnaðan og ógleymanlegan flutning á lögum hinnar goðsagnarkenndu sænsku hljómsveitar ABBA sem hefur hrifið hjörtu fólks í áratugi. 
 
Með hrífandi tveggja klukkustunda endursköpun á síðustu tónleikum ABBA mun Mania vekja til lífsins glæsibrag áttunda áratugarins sem og frábær lög hinnar heimsþekktu sænsku sveitar í lifandi flutningi með magnaðri sviðssetningu, búningum og lýsingu. 
Mania kemur nú í fyrsta skipti til Íslands. Þetta eina kvöld er því hin fullkomna stund til að skemmta sér og leyfa sér að njóta frábærrar tónlistar og uppáhaldslaga margra eins og Mamma Mia, Voulez Vous, Dancing Queen, The Winner Takes it All, SOS, Fernando, Does Your Mother Know, Gimme! Gimme! Gimme!, Waterloo og fleiri annarra. 

Mania: The ABBA Tribute  Bóka miða 

Það verður aðeins ein sýning kl 20.00 
 
Miðaverð er frá 5,990 kr til 14,990 kr og eru nú komnir í sölu  
hjá Hörpu og Tix.is
Miðaflokkur 
 
14,990 kr. 
13,990 kr. 
11,990 kr. 
9,990 kr. 
7,990 kr. 
5,990 kr.